Lögð er áhersla á virka þátttöku og tengingu við veruleika þátttakenda til að hámarka árangurinn

Þarfagreining er unnin áður en námskeið hefst svo að tryggt sé að tekið verði á raunverulegum áskorunum hverju sinni. Lögð er áhersla á virka þátttöku og tengingu við veruleika þátttakenda til að hámarka árangurinn. Notaðar eru aðferðir hóp- og teymismarkþjálfunar. Áhersla er lögð á að efnið sé hagnýtt og aðgengilegt og byggir það á viðurkenndum og fræðilegum grunni.

Námskeið og vinnustofur á vegum PRO eru fyrir:

Frammistöðusamtöl

Frammistöðusamtöl

Læra hvernig nýta megi markþjálfun til að ná fram því besta hjá hverjum einstaklingi á hans forsendum. 

Sjá meira
Forðumst kulnun

Forðumst kulnun

Forðumst kulnun og eflum árangursríkan og heilbrigðan starfsframa. Það er stutt á milli velgengni í starfi og kulnunar.

Sjá meira
Breytingastjórnun

Breytingastjórnun

Allir stjórnendur í nútímafyrirtækjum eru í raun breytingastjórnendur því breytingar eru svo stór þáttur í þróun og stjórnun.

Sjá meira
Áhrifarík framsaga

Áhrifarík framsaga

Áherslur í þjálfuninni byggja m.a. á árangri Steve Jobs í framsögu (Excellent Presentation Skills of Steve Jobs);

Sjá meira
Framtíðarleiðtoginn

Framtíðarleiðtoginn

Jákvæð leiðtogafærni – nútíma stjórnun​

Sjá meira
Tíma- & verkefnastjórnun

Tíma- & verkefnastjórnun

Skilja hvenær maður er í ólíkri orku fyrir ólíka hluti

Sjá meira
Gæðasamskipti

Gæðasamskipti

Virðing – vellíðan – traust

Sjá meira
Hugarfar grósku – Skapandi hugsun  

Hugarfar grósku – Skapandi hugsun  

“Hugsanir hafa mikil áhrif á hvað við gerum í lífinu og þar með má segja að hugarfar okkar móti lífið” – Carol Dweck Ph.D. höfundur bókarinnar Mindset.

Sjá meira
Gæðaþjónusta

Gæðaþjónusta

Þjónustuþjálfun – gæðaþjónusta – innri þjónusta – væntingastjórnun​

Sjá meira
Gæðasala

Gæðasala

Söluþjálfun – gæðasala – væntingastjórnun – að fanga athyglina

Sjá meira
Orkustjórnun

Orkustjórnun

„Manage your energy not your time”

Sjá meira
Virkja eigin styrkleika og gildi

Virkja eigin styrkleika og gildi

Styrkleikar okkar speglast í verkefnum sem við leysum vel af hendi. Þeir er sambland af hæfileikum, þekkingu og færni.

Sjá meira
Sjálfsvinsemd / selfcompassion

Sjálfsvinsemd / selfcompassion

Vinsemd í eigin garð er ekkert öðruvísi en vinsemd í garð annarra.

Sjá meira
Helgun og velferð

Helgun og velferð

Starfsánægja og helgun í starfi eru mikilvægir mælikvarðar – ekki bara á framlegð okkar í vinnu, heldur einnig hamingju okkar og heilsu.

Sjá meira
Þrautseigja og seigla

Þrautseigja og seigla

Seigla er að vita hvernig eigi að takast á við mótlæti og áföll.

Sjá meira
Hvatning

Hvatning

Jákvæða sálfræðin hefur sem vísindagrein rannsakað áhrif hróss og hvatningar á einstaklinga og umhverfið.

Sjá meira
Hamingja og vellíðan

Hamingja og vellíðan

Hamingja er tilfinning sem þú finnur fyrir þegar þú veist að lífið er gott, hún er tilfinning ánægju og jákvæðni og kallar jafnvel fram bros.

Sjá meira
Stjórnun streitu 

Stjórnun streitu 

Eflum árangursríkan og heilbrigðan starfsframa. Það er stutt á milli velgengni í starfi og kulnunar.

Sjá meira