Lögð er áhersla á virka þátttöku og tengingu við veruleika þátttakenda til að hámarka árangurinn

Þarfagreining er unnin áður en námskeið hefst svo að tryggt sé að tekið verði á raunverulegum áskorunum hverju sinni. Lögð er áhersla á virka þátttöku og tengingu við veruleika þátttakenda til að hámarka árangurinn.

Námskeið á vegum PROtraining skiptist í eftirfarandi flokka

Vinnustofur eru oftast 1 – 3 klst. Þær geta tekið á einum eða fleiri efnisþáttum. Vinnustofur PROtraining eru alltaf sérsniðnar að þörfum og óskum viðskiptavina okkar.