Hjá PRO rúmast allar tegundir viðburðaþjónustu, fjölþætt þjálfun mannauðs, markþjálfun, ráðgjöf og stefnumótun

0 +
Viðskiptavinir
0 +
Viðburðir
0 +
Námskeið
0 +
Markþjálfunar­tímar
0 +
Þjóðerni

Ánægðir viðskiptavinir

ÁstríðaAðlögunarhæfniÁreiðanleiki

Með gildin að leiðarljósi leggur PRO höfuðáherslu á að veita áreiðanlega þjónustu svo að viðskiptavinir geti náð markmiðum sínum og vinnustaðarins á sem hagkvæmastan og árangursríkastan hátt! Við nálgumst öll verkefni af ástríðu og trúum því jafnframt að markviss aðlögun sé lykilatriði fyrir útkomu sem rúmar þarfir og óskir viðskiptavina.

Þjónusta

Viðburðir

Við höfum víðtæka og áralanga reynslu af hönnun viðburða. Í okkar huga eru allir viðburðir hópefli í sjálfu sér og auka á samkennd og menningu vinnustaðarins. Við brúum bil menningarheima og eflum mannauðinn í þeim tilgangi að tengja fólk og halda upp á allt það sem svo erfitt er að orða.

Sjá meira

Námskeið

Við höfum langa og yfirgripsmikla reynslu af þjálfun mannauðs. Við þjálfum til eflingar og umbreytinga hvort sem er stjórnendur eða liðsheildir. Við hagnýtum jákvæða sálfræði og sérsníðum öll okkar námskeið og vinnustofur að þörfum viðskiptavina okkar.

Sjá meira

Markþjálfun

Við búum yfir djúpri þekkingu og umfangsmikilli reynslu af markþjálfun til umbreytinga fyrir stjórnendur, almenna starfsmenn og liðsheildir. Við stýrum stefnumótun, hönnum og skipuleggjum starfsdaga og hópefli.  Við nálgumst verkefnin með aðferðum markþjálfunar.

Sjá meira

Myndir