Áherslur í þjálfuninni byggja m.a. á árangri Steve Jobs í framsögu (Excellent Presentation Skills of Steve Jobs);​

Efnistök :

Leiðir til áhrifaríkari framsögu. ​

Góð ráð og „trix” til að fanga athygli og halda henni allan tímann. ​

Hvað skiptir öllu máli – „make or brake”.​

Hvernig hrífum við aðra með – veitum innblástur.​

Hvernig seljum við hugmyndir – breytingar. ​

Æfð er samtalstækni sem og að svara af fagmennsku og yfirvegun erfiðum og krefjandi spurningum. ​

Uppbygging öflugrar kynningar.​

Lengd þjálfunar 2 x 4 klst.

Framsöguþjálfun aðferðafræði:
Þjálfunin er öflug og ætluð þeim sem ætla að ná árangri með framsögu með því að; fanga athyglina strax, hrífa aðra með sér, selja hugmyndir sínar, geisla af sjálfstrausti og njóta þess að miðla. ​

Þjálfun í „mómentinu“ tryggir árangur strax og með því að skoða sjálfan sig á upptöku og rýna til gagns má ná öflugum framförum á stuttum tíma.