Efnistök :

Tímastjórnun ​

Að skilja vinnulag sitt ​

Skilja hvenær maður er í ólíkri orku fyrir ólíka hluti ​

Fer einnig inn á það að vinna í flæði „flow” sem er beint úr​
jákvæðu sálfræðinni. Að vinna í flæði er dynamískt og skilar okkur margfalt til baka ​

Að axla ábyrgð ​

Ábyrgðar- og valddreifing​

Kryfjum vandann ​

Straumlínulögun – „Lean”​

Allt uppi á borðinu – traust​

Grunnþættir verkefnastjórnunar​

Eitt lið – ólík hlutverk​