Efnistök ​:

Gengur út á að skilja vinnulag sitt.​

Skilja hvenær maður er í ólíkri orku fyrir ólíka hluti. ​

Farið í helstu orkugjafa og það sem tekur orku.​

Við erum einstaklingar og því ólík og það tekur mörgum sinnum lengri tíma að gera hlutina þegar maður er ekki „í stuði”.​

Fer einnig inn á það að vinna í flæði „flow” sem er beint úr jákvæðu sálfræðinni. Að vinna í flæði er dynamískt og skilar okkur margfalt til baka. ​

Lengd þjálfunar 3 klst.