Jákvæð leiðtogafærni – nútíma stjórnun

Lögð er áhersla á hagnýtingu jákvæðrar sálfræði í leiðtogahlutverkinu þar sem leitast er við að draga fram bestu eiginleika hvers og eins. Að hafa kjark til að skapa menningu til árangurs, nýta aðferðir markþjálfunar til að vera þjálfari „coach“ teymisins, hafa þrautseigju til að umbreyta sjálfum sér og umhverfi sínu og karakter til að þora að stjórna.

Skilgreining á hlutverki leiðtogans / stjórnandans / markþjálfans ​

Hagnýting jákvæðrar sálfræði í leiðtogahlutverkinu​

Að stjórna með aðferðum markþjálfunar ​

Að viðhalda og skapa virðisaukandi teymi​

Að vera fyrirmynd​

Að þora að stjórna – „Dare to lead”​

Styrkleikagreining – þekkjum og eflum eiginleika okkar og annarra ​

Valdefling til ábyrgðar​

Leiðtogatjáning og samskiptahæfni ​

Hvetjandi og leiðbeinandi endurgjöf​

Breytingastjórnun – upp úr hjólfarinu – tækifæri til vaxtar​

Viðhorfsstjórnun og tilfinningagreind​

Temjum okkur hugarfar grósku – skapandi hugsun​

Helgun og velferð – þrautseigja og seigla

Viðmið í lengd þjálfunar er 4 x 4 klst. En hægt að taka á lengri eða skemmri tíma.

Fyrir hverja: Stjórnendur