Jákvæð leiðtogafærni – nútíma stjórnun​

Efnistök ​:

Skilgreining hlutverks leiðtogans/stjórnandans ​

Hagnýting jákvæðrar sálfræði í leiðtogahlutverkinu​

Að vera fyrirmynd​

Að þora að stjórna „Dare to lead”​

Að þora að breytast​

Ábyrgð og yfirfærsla ábyrgðar​

Efling tjáningar og leiðtogasamskiptahæfni ​

Hvetjandi og leiðbeinandi endurgjöf​

Að stjórna með aðferðum markþjálfunar ​

Styrkleikagreining – þekkjum og eflum eiginleika okkar​

Styrkleikapróf​

Breytingaferli – upp úr hjólfarinu – tækifæri til vaxtar​

Viðhorfsstjórnun – hugarfar grósku​

Markmiðadrifin stjórnun​

Þrautseigja og seigla​