Það er enginn fæddur stjórnandi, því er þjálfun mikilvæg. Farið er í grunnatriði nútíma stjórnunar ásamt því að skilja hvað felst í leiðtogahlutverkinu. Lærum að þekkja eigin styrkleika og styrkleika liðsmanna. Þjálfun í að efla eigið áræði til að fara út fyrir þægindahringinn og vera fyrirmynd á sanngjarnan og sannarlegan hátt.
Skilgreining á hlutverki leiðtogans / stjórnandans
Þróum eigin forystuhæfileika
101 – grunnatriði í stjórnun
Hagnýting jákvæðrar sálfræði í leiðtogahlutverkinu
Að stjórna með aðferðum markþjálfunar
Styrkleikagreining – þekkjum og eflum eiginleika okkar
Að þora að stjórna „Dare to lead”
Að þora að breytast
Hæfni til að stýra fólki og ferlum
Ábyrgð og yfirfærsla ábyrgðar
Efling tjáningar og samvinnu til árangurs
Hvetjandi og leiðbeinandi endurgjöf
Breytingaferli – upp úr hjólfarinu – tækifæri til vaxtar
Viðhorfsstjórnun – hugarfar grósku
Helgun og velferð
Þrautseigja og seigla
Viðmið í lengd þjálfunar er 4 x 4 klst. En hægt að taka á lengri eða skemmri tíma.
Fyrir hverja: Stjórnendur