Styrkleikar okkar speglast í verkefnum sem við leysum vel af hendi. Þeir er sambland af hæfileikum, þekkingu og færni. Gildin eru vegvísir okkar í lífinu. Styrkleikar eru í raun gildin okkar margfölduð með tilfinningunni! Hversu vel þekkjum við gildin okkar? Hversu vel virkjum við og þróum styrkleikana? Þekkjum við mörkin þegar styrkleikar eru vannýttir og þegar þeir eru ofnýttir? Lærðu að þekkja sjálfan þig betur og nýta tækifærin til að hámarka þinn árangur – þína lífsfyllingu. Mögulegt að taka rafrænt próf um okkar persónuleika og nýta sem vegvísi til að vinna sem best með eigin styrkleika.

Fyrir hverja: Stjórnendur og liðsheildir