Það er enginn fæddur stjórnandi, því er þjálfun mikilvæg. Farið er í grunnatriði nútíma stjórnunar ásamt því að skilja hvað felst í leiðtogahlutverkinu. Lærum að þekkja eigin styrkleika og styrkleika liðsmanna. Þjálfun í að efla eigið áræði til að fara út fyrir þægindahringinn og vera fyrirmynd á sanngjarnan og sannarlegan hátt.

Skilgreining á hlutverki leiðtogans / stjórnandans ​

Þróum eigin forystuhæfileika ​

101 – grunnatriði í stjórnun​

Hagnýting jákvæðrar sálfræði í leiðtogahlutverkinu​

Að stjórna með aðferðum markþjálfunar ​

Styrkleikagreining – þekkjum og eflum eiginleika okkar​

Að þora að stjórna „Dare to lead”​

Að þora að breytast​

Hæfni til að stýra fólki og ferlum ​

Ábyrgð og yfirfærsla ábyrgðar​

Efling tjáningar og samvinnu til árangurs​

Hvetjandi og leiðbeinandi endurgjöf​

Breytingaferli – upp úr hjólfarinu – tækifæri til vaxtar​

Viðhorfsstjórnun – hugarfar grósku​

Helgun og velferð ​

Þrautseigja og seigla​

Viðmið í lengd þjálfunar er 4 x 4 klst. En hægt að taka á lengri eða skemmri tíma.

Fyrir hverja: Stjórnendur