Hvað er betra en að hlæja og hafa gaman um leið og unnið er með eflingu liðsheildarinnar?

Miðlun hefur aldrei verið meiri og jafnframt mikilvægari en í dag. Þörfin um samtal án landamæra er mikil og er ráðstefnuformið oft heppileg leið í því samhengi. Ráðstefnur og fundir á vegum fyrirtækja eru einnig í auknum mæli nýttir sem markaðsviðburðir enda miklar væntingar um upplifun.