Keppnir eru tilvalin leið til þess að hrista hópinn saman og styrkja liðsheildina.

Stöðvaleikir, ratleikir og þemaleikir eru fjörug og hressandi skemmtun. Margar útfærslur eru í boði svo sem; Mission Impossible, sveitaleikar, framtíðarleikar, heimsleikar, skemmtileikar, fáránleikar eða ykkar sérsniðnu eigin leikar. Þátttakendur geta verið allt frá 10 manns upp í nokkur hundruð. Alla leikina er hægt að framkvæma utandyra og einnig inni í hentugu húsnæði.