Við höfum unnið með PROevents við ýmiskonar viðburði hjá Whales of Iceland. Fagmennskan er fullkomin, einstaklega jákvæð og þægileg samskipti og hægt að treysta öllu fullkomlega. Við leituðum því til þeirra til að hafa umsjón með okkar eigin viðburði og partýið fór fram úr okkar björtustu vonum! Mæli 100% með samstarfi við þau Nonna og Röggu – og þeirra starfsfólk 🙂
Sædís Guðmundsdóttir
Framkvæmdastjóri Whales of Iceland