Vörður

PROevents hafa verið okkar helstu samstarfsaðilar í gegnum tíðina og haft aðkomu að viðburðum af ýmsu tagi, stórum sem smáum. Fagmennska og smartheit eru alltaf til fyrirmyndar og ekkert sem klikkar í skipulagi og utanumhaldi. Þeirra aðkoma gerir gæfumuninn.

Harpa Víðisdóttir
Mannauðsstjóri hjá Verði tryggingum