Valitor

Við hjá Valitor fengum PROevents til að halda utan um og skipuleggja dagskrá á starfsdeginum okkar sem haldinn er einu sinni á ári. Dagskráin og skipulagningin var eins og best verður á kosið. Dagurinn var mjög skemmtilegur og mikil ánægja með hann meðal starfsmanna. Við getum hiklaust mælt með PROevents í svona verkefni.

Stefán Ari Stefánsson
Fv. Mannauðs- og rekstrarstjóri Valitor