Valitor

Nonni og Ragga hjá PROevents komu að skipulagningu Valitor dagsins í Hörpu. Það var gæfuspor að fá þau til liðs við okkur enda fagmenn fram í fingurgóma. Við munum án efa leita til PROevents aftur og gef ég þeim mín allra bestu meðmæli.

Guðmunda Smáradóttir
Fv. Learning & Development Manager