Skólamat

Við hjá Skólamat fengum PROevents til að halda utan um árshátíðina okkar. Það var dásamlegt hvað hlustað var á okkar hugmyndir og þeim fylgt eftir, undirbúningur og skipulag var til fyrirmyndar og þegar óvænt atriði komu upp var því reddað án þess að nokkur fyndi fyrir því. Jákvætt viðmót og liðlegheit voru í fyrirrúmi. Kærar þakkir fyrir okkur.

Fanný Axelsdóttir
Mannauðs- og samskiptastjóri