Skáksamband Íslands

PROevents stóð svo sannarlega undir nafni varðandi lokahóf EM landsliða því fagmennskan skein alls staðar í gegn. Við munum án efa leita aftur til Jóns og félaga við næsta stórverkefni.

Gunnar Björnsson
forseti Skáksambands Íslands