Það er öruggt að fólk hefur sjaldan eða aldrei skemmt sér betur á jólahátíð hjá Starfsmannafélagi Securitas. Mig langar að hrósa Jóni fyrir einstaklega góða þjónustu frá byrjun hugmyndasmíðinnar til enda jólahátíðarinnar. Við munum pottþétt leita til PROevents aftur.
