Reykjavíkurborg

PROevents hélt utan um starfsdag Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar með miklum sómabrag. Allt skipulag var til fyrirmyndar og þau tókust á við óvæntar síðustu mínútu áskoranir af fagmennsku og yfirvegun. PROevents mætti öllum okkar kröfum um skapandi nálgun og fór fram úr björtustu vonum.

Undirbúningsnefnd
Reykjavík ÞON