Reykjanesbær

PROevents kom að málþingi sveitarfélaga á Suðurnesjum og ríkisstofnana sem helst sinna velferðarþjónustu við íbúa. Ragnheiður og Rakel héldu utan um daginn með faglegum og skemmtilegum hætti og stýrðu líflegum umræðum sem skiluðu sér í góðri afurð sem verið er að vinna upp úr í sátt við alla sem að málinu koma. Léttleiki, sveigjanleiki og fagmennska setti tóninn fyrir það sem varð á þessum degi og koma skal í náinni framtíð. TAKK fyrir okkur! #viðmælummeð

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir
Heilbrigðissvið Reykjanesbæjar