Pósturinn

Við hjá Íslandspósti erum alsæl með aðkomu Jóns og PROevents að árshátíð okkar og 20 ára afmælishátíð. Jón er einstaklega lipur, hugmyndaríkur og snjall og virkilega gaman að vinna með honum að þessum stóra viðburði. Öll aðkoma PROevents að árshátíðinni var til fyrirmyndar í alla staði og við mælum 100% með þeim í verkefni sem þetta. Takk fyrir okkur!

Sigríður Indriðadóttir
Framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Íslandspósts