Penninn Eymundsson

PROevents hafði umsjón með árshátíð Starfsmannafélags Pennans / Eymundsson og heppnaðist hún frábærlega. Jón og samstarfólk var með allt sitt á hreinu og gott skipulag, bentu okkur á góða hluti og útveguðu það sem þurfti til og árshátínið okkar var hin glæsilegasta. Við mælum með þeim og eigum vonandi eftir að njóta krafta þeirra í fleiri viðburðum.

Árshátíðarnefnd
Pennans / Eymundsson