Öryggismiðstöðin

Við hjá Öryggismiðstöðinni leituðum til PROevents og PROcoaching til þess að aðstoða okkur með hugmyndir og framkvæmd að vinnudegi fyrir starfsfólk ásamt skemmtun. Traust þjónusta og fagleg vinna skiluðu okkur sérstaklega skemmtilegum degi og án efa mjög árangursríkum líka. Við erum ánægður viðskiptavinur þessa kraftmikla fyrirtækis. Takk fyrir okkur.

Daði Þór Veigarsson
framkvæmdastjóri sölusviðs