OR

Jón og hans fólk hjá PROevents hafa séð um árshátíðina hjá mínu fyrirtæki í mörg ár – og það er ekki af neinni tilviljun. Vinnubrögðin eru fumlaus og allt skipulag til fyrirmyndar. PROevents leggja alltaf mikinn metnað í umgjörð árshátíðarinnar, lýsingu, skreytingar og annað slíkt. Það er þetta extra sem kemur manni alltaf skemmtilega á óvart.

Einar Örn Jónsson
Formaður skemmtinefndar