Mannvit

Það var mikil ánægja með fjölskyldudaginn í okkar herbúðum 🙂 Skipulagið, dagskráin, veitingarnar, leikjalandið, skemmtikraftarnir… þetta var allt að slá í gegn og allir alsælir.

Sigríður Indriðadóttir
Fv. Mannauðsstjóri Mannvits