PROevents eiga mikið hrós skilið fyrir gott skipulag og faglega nálgun á alla þætti starfsdags Mannvits. Þetta var í fyrsta sinn sem allt starfsfólk hittist á vinnudegi sem þessum og var okkur hjartans mál að vel tækist til sem það svo sannarlega gerði. Starfsfólk var mjög ánægt og mannamót Mannvits komið til að vera. Takk kærlega fyrir okkur og við hlökkum til að vinna með ykkur að fleiri skemmtilegum viðburðum.
Hildur Þórisdóttir
Mannauðsstjóri