Mannvit

Við hjá Mannviti fengum þau hjá PROevents til að sjá um að skipuleggja árshátíðina hjá okkur. Allt gekk fullkomlega upp og áttum við mjög gott samstarf við þau. Bæði komu þau með góðar hugmyndir um framkvæmd árshátíðarinnar og einnig brugðust þau vel við öllum okkar kröfum og áherslum. Árshátíðin gekk eins og í sögu og var með betri árshátíðum sem við höfum haldið.

Drífa Sigurðardóttir
Fv. starfsmannastjóri Mannvits