Læknafélag Reykjavíkur

Stjórn Læknafélags Reykjavíkur réð Jón hjá PROevents til að sjá um allt utanumhald og framkvæmd fyrir árshátíðir LR um árabil. Samskipti við hann voru hnökralaus og allt gekk eins og í sögu. Við munum klárlega leita aftur til PROevents, takk fyrir okkur!

Arna Guðmundsdóttir MD
Fv.formaður Læknafélags Reykjavíkur