Knattspyrnufélag ÍA

PROevents kom lokahófi árgangamóts ÍA á hærra level og bjó til sannkallaða carnival stemmningu sem fór gríðarvel í mannskapinn. Hugmyndaauðgi og útsjónarsemi á hæsta stigi. Við mælum hiklaust með PROevents.

Haraldur Ingólfsson
Fv. Framkvæmdastjóri KFÍA