PROevents voru mjög fagleg í undirbúningi og framkvæmd vorferðar starfsmanna. Þau voru sérlega sveigjanleg og útsjónarsöm, og góð í að aðlaga dagskrána aðstæðum og veðri. Algerlega sérsniðið að okkar þörfum og ferðin sló í gegn. Við mælum eindregið með PROevents. Takk fyrir okkur.
Laufey Ása Bjarnadóttir
Verkefnastjóri UT-sviðs Íslandsbanka