Innnes

Þakka fyrir fagleg vinnubrögð og skemmtilega nálgun af hálfu PROevents. Tilgangur dagsins var með ákveðnum hætti og var öll dagskráin byggð út frá þeirri nálgun, bæði stjórnendur og starfsmenn voru mjög ánægð með árangurinn og er verið að vitna í daginn hér oft á dag.

Magnús Óli Ólafsson
Forstjóri Innnes