Hornsteinn

Langaði að henda inn KNÚSI til ykkar 🙂 Það er ómetanlegt að fá aðstoð frá fagfólki sem hefur ástríðu fyrir hverjum viðburði, stórum sem smáum. Ég er endalaust þakklát fyrir samstarfið og hlakka til að sjá hvaða kanínur þið dragið upp úr hattinum í næsta ævintýri.

Helga Fjóla Sæmundsdóttir
Framkvæmdarstjóri mannauðssviðs Hornsteins