Hafnarfjörður

Nefndin fékk PROevents til þess að framkvæma róttækar breytingar á hátíð bæjarstarfsmanna. Jón og hans fólk bættu heilmiklu „kryddi“ við upphaflegu hugmyndina og niðurstaðan, frábærlega vel heppnuð hátíð sem verður lengi í minnum höfð.

Árshátíðarnefnd Hafnarfjarðarbæjar
Árshátíðarnefnd Hafnarfjarðarbæjar