PRO sá um tvær 12 tíma óvissuferðir fyrir alls um 150 manns. Allt var mjög vel undirbúið og þau lögðu sig sérstaklega fram til þess að allt gengi vel. Samskipti voru til fyrirmyndar, fagmannlega unnið og þau afar lausnamiðuð. Allir mjög ánægðir með ferðirnar og þau náðu vel til allra aldurshópa.
Hallur Guðjónsson
Mannauðsstjóri Fríhöfnin ehf.