Eykt

Við mælum mjög mikið með PROevents. Við fengum þau til þess að skipuleggja árshátíðina með okkur og það var frábært að bæði fá ráðgjöf og skipulag hjá þeim, allir starfsmenn okkar voru glaðir með árshátíðina ásamt þeirra skemmtilegu viðburða sem voru skipulagðir fyrir okkur yfir daginn. Fagmannleg vinnubrögð, góð og auðveld samskipti einkenndu þetta góða samstarf.

Árshátíðarnefnd Eykt