Þekking, færni og kraftmikið starfsfólk PROevents hefur góðan skilning og einstaka hæfni að hlusta eftir þörfum og óskum fyrirtækisins. Það er augljóst að það skiptir starfsfólk PROevents máli að vanda vel til verka sem kristallast í miklum metnaði, fagmennsku og vilja til að ná árangri.
Sigurður Pálsson
Forstjóri BYKO