Arctic Adventures

Það var einstaklega ánægjulegt að eiga samskipti við PROevents. Fagmennska og úrræðagóð þjónusta með þarfir viðskiptavinar síns ávallt í huga. Það var okkur ómetanlegt að nýta þekkingu og reynslu PROevents fyrir þennan viðburð okkar.

Anna María Þorvaldsdóttir
Fv. Framkvæmdastjóri mannauðs