Zara

Stjórnendaþjálfun PROtraining var góð blanda af fræðilegum pælingum og sjálfstraustsþjálfun fyrir unga stjórnendur. Hressileg og kröfuhörð nálgun Ragnheiðar var uppbyggileg og árangursrík.

Ingibjörg Sverrisdóttir
rekstrarstjóri ZARA á Ísland