Ragga kom til okkar í Tónlistarskóla Rangæinga og var með fyrirlestur og vinnustofu sem snérist um jákvæða sálfræði, samskipti, sjálfsvinsemnd og sálrænt öryggi! Allir himinlifandi eftir daginn og svo þyrstir í meira og við munum klárlega finna annan dag til að geta farið dýpra í efnið!
Sandra Rún Jónsdóttir
Skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga
