Samtök tónlistarskólastjóra

Ragnheiður Aradóttir hélt stjórnendanámskeið á haustþingi Samtaka tónlistarskólastjóra sem vakti mikla lukku. Fyrirlesturinn var lifandi og skemmtilegur, en jafnframt mjög gagnlegur. Ragnheiður las hópinn mjög vel og náði strax góðum tengslum og virkri þátttöku. Tónlistarskólastjórar voru mjög ánægðir með námskeiðið, og ég mæli með námskeiði hjá Ragnheiði fyrir alla stjórnendahópa.

Júlíana Rún Indriðadóttir
Varamaður samstarfsnefndar um tónlistarfræðslu og stjórnarmaður Nótunnar