Olís

Ragga hefur bæði aðstoðað okkur með markþjálfun og liðsheildareflingu hópa.  Hvoru tveggja er gert af mikilli fagmennsku og hugmyndaauðgi bæði hvað varðar skemmtanagildi og fræðslu.  Það er einróma álit að það hafi skilað hópunum sterkari.

Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir
Starfsmannastjóri Olís