LSH

PROtraining skipulagði og framkvæmdi fyrir okkur stjórnendaþjálfun með áherslu á jákvæða leiðtogafærni og öflugri liðsheild. Niðurstaða af samstarfi okkar við PROtraining er að mínu mati skarpari fókus á þá þætti sem skipta máli í okkar starfsemi, bætt þekking stjórnenda og þéttari liðsheild. Geri menn betur! Samstarf til fyrirmyndar, 100% þjónusta á alla vegu, einkunnargjöf : 10

Viktor Ellertsson
Mannauðsráðgjafi – Landspítali háskólasjúkrahús