Landsvirkjun

Við vorum nýlega búin í þarfagreiningu á fræðslu hjá Landsvirkjun þegar við fengum Röggu hjá PROcoaching til að þess að aðstoða okkur við að tengja þjálfun beint við ákveðnar þarfir og væntingar. Hún hélt fjölda námskeiða fyrir Landsvirkjun sem hafa mælst afar vel fyrir. Við áttum faglegt og gott samstarf. Þjálfunin hennar var vel sett fram, hún var fljót að lesa hópinn og tengja. Frábær þjónusta og fagleg fram í fingurgóma.

Hildur Jóna Bergþórsdóttir
Sérfræðingur á starfsmannasviði Landsvirkjunar