Kvenfélagasamband Íslands

Ragnheiður og Bjartur mættu með þjálfun og vinnustofu á landsþing Kvenfélagasambands Íslands. Þeim tókst svo sannarlega að kveikja stóran neista í hátt í 200 kvenfélagskonum sem fengu skemmtilega fræðslu sem mun nýtast vel í góðu starfi kvenfélaganna. Takk fyrir okkur.

Jenný Jóakimsdóttir
Starfsmaður Kvenfélagasamband Íslands