Dagurinn var í alla staði frábær, Ragga hefur einstakan hæfileika að fá fólk til að hlusta og taka þátt. Hún er fljót að greina hópinn, tengja sig inní hann og setja hlutina í rökrétt samhengi. Húmorinn hennar og glettnin lætur engan ósnortinn en um leið er hún nærgætin og ber augljósa virðingu fyrir áheyrendum og sjónarmiðum þeirra. Ég get hiklaust mælt með PROtraining.
Guðrún Alda Elísdóttir
Mannauðsstjóri Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands