Hafrannsóknarstofnun

Við hjá Hafrannsóknastofnun fengum Röggu til að vera með námskeið í tíma og fundarstjórnun og svo í flæði og orkustjórnun. Það var mikil ánægja með námskeiðin og fékk starfsfólk með sér ýmsar aðferðir við að takast á við amstur vinnudagsins. Ragga er alger snillingur, mikil fagmanneskja og gífulega reynslumikil. Takk kærlega fyrir okkur á Hafró.

Berglind Björk Hreinsdóttir
Mannauðsstjóri Hafrannsóknastofnunar