Við í Félagi um skjalastjórn fengum Röggu til okkar á Teams í síðustu viku og flutti hún alveg frábæran fyrirlestur um skapandi hugsun og hugarfar grósku. Efnistökin voru í senn fróðleg, áhugaverð og skemmtileg. Ragga var með lifandi og hvetjandi flutning og fékk þátttakendur í skemmtilegar umræður og spjall sem er alls ekki sjálfgefið á fjarfundi. Við þökkum kærlega fyrir okkur!
Sandra Karen Ragnarsdóttir
Varaformaður stjórnar og formaður fræðslunefndar Félags um skjalastjórnun