Airport Associates

Ragga hefur einstakt lag að ná til hópsins með líflegri og skemmtilegri framsetningu á efni námskeiðsins. Þjálfunin skilaði sér einstaklega vel þegar stjórnendur þurftu að takast á við mjög krefjandi aðstæður í vinnu á sama tíma og námskeiði stóð. Aðferðafræðin nýttist þá sérlega vel með beinum hætti. Ragga er mjög fagleg og náði að þjappa hópnum vel saman.

Þórey Jónsdóttir
Mannauðsstjóri Airport Associates