Marel

Ragnheiður hlustar vel, dregur út lykilorð úr frásögn og sýnir hvernig lausn flóknustu mála blasir við setji maður vangaveltur fram á einfaldan hátt. Hún setur sig auðveldlega í spor annarra og á auðvelt með að sjá skóginn fyrir trjánum. Hún ýtir við manni á réttum stöðum og er jafn krefjandi og þörf er á hverju sinni.

Loftur St. Loftsson
IT Manager – Marel