LOCAL lögmenn nutu leiðsagnar og ráðgjafar frá PROcoaching í stefnumótunarvinnu lögmannsstofunnar. Ragnheiður er mikil fagmanneskja og ráðgjöf hennar og leiðsögn veitti okkur mikilvæg tæki til að vinna með innan fyrirtækisins þegar stefna þess var yfirfarin og mörkuð.
